Skilaréttur

Einstaklingar hafa 30 daga skilarétta á vöru sem er keypt hjá okkur. Til að skila vöru þarf varan að vera í upprunalegum pakkningum og skilað í því ástandi sem varan var afhent í. Vinsamlegast hafið samband við Aeterna til að fá upplýsingar um hvert á að senda vöruna. Greiða þarf sjálf/ur fyrir sendingarkostnaðinn. Ef vara hefur orðið fyrir skaða í sendingu til þín þarf að hafa samband við okkur innan 30 daga.