Skoða vörurnar í verslun

Hægt er að skoða & versla skartið okkar einnig hjá völdum aðilum á höfuðborgarsvæðinu.
Skoða

Jörðin er uppsprettan okkar og arfleifð

Það er ákveðin orka úr náttúru okkar íslendinga sem ég sæki innblásturinn og sköpun af skartgripunum fyrir Aeterna. Ég vil að fallega landið mitt lifi í velmegun og blómstri að eilífu.

Skoða vörur

Jörðin er uppsprettan okkar og arfleifð

Ég sé íslensku náttúruna skreytta með fallegum skartgripum og innblæstri til að skapa Aeterna. Ég leitast við að láta framtíðarsýn mína lifna við og deili fegurðinni með þér og öllum sem kunna að meta hana.

Lesa meira